Það eru spennandi tímar framundan, starfsnám hjá Yaz Bukey , tískuvikan og sex vikur í fallegu París. Næsta föstudag flýg ég út og mun ég b...

París, Je t'aime!

Það eru spennandi tímar framundan, starfsnám hjá Yaz Bukey, tískuvikan og sex vikur í fallegu París. Næsta föstudag flýg ég út og mun ég búa í lítilli íbúð í 10. hverfi ásamt tveimur öðrum bekkjarsystrum mínum. Ég get ekki beðið eftir því að komast í nýtt umhverfi, öðlast nýja reynslu og kynnast tískuheiminum betur. 
- - - - -

0 comments: