Það er alltaf svo gott að byrja árið á hollustu og reglulegri hreyfingu.  Nýjasta æði mitt er að láta gúrku, lime og myntu/engifer liggja...

Hollur Janúar

Það er alltaf svo gott að byrja árið á hollustu og reglulegri hreyfingu. 
Nýjasta æði mitt er að láta gúrku, lime og myntu/engifer liggja í vatni yfir nótt og drekka svo ískalt á morgnanna. Ég get líka mælt með því að bæta granateplum í boozt, eða jafnvel út á jógúrtið, namm. :) 
Hér fyrir neðan eru nokkur góð matarblogg sem ég mæli með fyrir þá sem vantar innblástur og hugmyndir að hollum og góðum lífstíl:
Pure Ebba, Steinunn- Máttur MatarinsCafe Sigrún, Nanna RögnvaldarEldað í Vesturbænum, Lind's NutritionLjúfmeti, Himneskt0 comments: