September 28, 2013

Síðustu haust litirnir

Mér finnst haustið fallegasta árstíðin. Það lifir samt allt of stutt hér heima, því oftast kemur rok og rigning og rauðu laufin farin á nokkrum dögum. 


No comments:

Post a Comment