Ég fékk það skemmtilega verkefni að sauma brúðarkjól í sumar. Þetta var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt. Ef það væri eitthvað sem ég gæti h...

Summer wedding

Ég fékk það skemmtilega verkefni að sauma brúðarkjól í sumar. Þetta var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt. Ef það væri eitthvað sem ég gæti hugsað mér að taka að mér og vinna við sem klæðskeri þá væri það að sauma brúðarkjóla.  

0 comments: