Næsta föstudag mun ég flytja lokaverkefni annarinnar sem er að hanna línu út frá hönnuði sem okkur var hver og einni úthlutað. Ég fékk graf...

Inspirations for design project #2

Næsta föstudag mun ég flytja lokaverkefni annarinnar sem er að hanna línu út frá hönnuði sem okkur var hver og einni úthlutað. Ég fékk grafíska hönnuðinn og tölvunarfræðinginn John Maeda. Ég nenni ekki að fara útí það hvernig innblásturinn minn þróaðist, því þetta var frekar langt ferli. En hér að neðan eru nokkrar af þeim myndum sem gefa mér innblástur fyrir þetta verkefni og er efsta myndin nokkurn veginn litarspjaldið mitt. 
Það verður mjög spennandi að sjá hvernig lokaútkoman verður. 
0 comments: