Ég flutti á Þverholt 11 í nokkra daga, reyndi samt að komast hjá því að taka "all-nighter" en það var þörf á einum...

Getting inspired

Ég flutti á Þverholt 11 í nokkra daga, reyndi samt að komast hjá því að taka "all-nighter" en það var þörf á einum á lokasprettinum. Kúrsinn var mjög áhugaverður og snérist um að stúdera og skoða tíðaranda og stíl hönnuða í helstu tískuborgum heims, þá New York, London, París, Mílanó, Japan og Antwerpen. Við völdum okkur svo hönnuð frá hverri borg, kynntum okkur betur stíl og innblástur þeirra og fundum svo myndir í bókum og á netinu sem pössuðu vel við. Þetta tók allt saman mikinn tíma og þolinmæði, en í lokin er mjög gaman að eiga þessa bók.


0 comments: