Mig langaði að deila með ykkur sniðugri og fljótlegri aðferð sem ég nota sjálf og virkar vel til að fá "beach hair" fyrir sumari...

DIY - Beach hair

Mig langaði að deila með ykkur sniðugri og fljótlegri aðferð sem ég nota sjálf og virkar vel til að fá "beach hair" fyrir sumarið. Það er eitthvað svo frískandi og skemmtilegt að vera með bylgjur og smá úfið hár á góðum sumardegi.
Nú verðum við bara að vona að sumarið fari að láta sjá sig á Klakanum.


photo via: here!
photo via: here!


- - - - -

0 comments: