Nú er sumarið á enda og manni finnst það varla vera byrjað. Kannski er það kuldinn eða annríki, en skyndilega er ágústmánuður byrjaður og s...

Íslenskt sumar

Nú er sumarið á enda og manni finnst það varla vera byrjað. Kannski er það kuldinn eða annríki, en skyndilega er ágústmánuður byrjaður og styttist óðar í skólann. Ætli það sé ástæðan fyrir bloggleysi mínu? Það eru spennandi tímar framundan því í lok ágúst mun ég hefja nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands. Það sem stendur hæðst eftir sumarið er vinkonuferð um Vestfirði og góð sumarbústaðarferð með allri fjölskyldunni síðustu helgi.

Summer is almost over and it feels like it hasn't even begun. Maybe it's the cold outside or how busy I have been, but suddenly August has arrived. This autumn I'm going back to school to learn fashion design in Icelandic Academy of Arts. I'm very excited. Last weekend I went to a summerhouse with my family, it was very relaxing.




- - - - - 

0 comments: