Litla syndin ljúfa er fljótlegur og ljúffengur eftirréttur sem hentar vel við mörg tilefni.
Það er einnig mjög gott að hita hindber í potti með smá vatni og sykri, hella svo sósunni yfir kökurnar. Til að fullkomna eftirréttinn er best að bjóða uppá vanillu ís með.
Það sem þarf er:
140 gr. 70% súkkulaði
140 gr. smjör
3 egg
2 eggjarauður
140 gr. flórsykur
60 gr. hveiti
1. -Súkkulaði og smjör brætt saman á lágum hita
2. -3 egg + 2 eggjarauður þeytt vel saman, flórsykur bættur útí.
3. -Brætt súkkulaði kælt og hellt rólega útí.
4. -Hveiti bætt varlega útí.
5. - Sett í bolla og bakað í ca. 8-10 mín við 200°C
Volia!
- - - - -
0 comments: