photo via: here! Nýlega tók ég að mér verkefni að sauma brúðarkjól fyrir sumarbrúðkaup. Kjóllinn verður einstaklega fallegur úr silki...

Summer wedding

photo via: here!
Nýlega tók ég að mér verkefni að sauma brúðarkjól fyrir sumarbrúðkaup. Kjóllinn verður einstaklega fallegur úr silki og blúndu í anda Elie Saab. Það má eiginlega segja að það sé hápunktur hjá klæðskera að fá að sauma brúðarkjóll (eða mér finnst það) og er ég mjög spennt að byrja á þessu skemmtilega verkefni. Þar sem ég hef mikið verið að skoða brúðarkjóla þessa dagana þá ætla ég að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum sem ég hef fundið á veraldarvefnum.

photo via: here!
photo via: here!
photo via: here!
photo via: here!

- - - - -


0 comments: