Tískan í dag er innblásin af því litríka og skemmtilega tímabil sjöunda áratugsins. Það gleður líklegast marga aðdáendur tímabilsins þ...

Back to the 60's


Tískan í dag er innblásin af því litríka og skemmtilega tímabil sjöunda áratugsins. Það gleður líklegast marga aðdáendur tímabilsins því tískan er í anda Twiggy, Jane Birkin, Edie Sadgwick, Bridget Bardot og fleirri flott tísku icon. Hún einkennist af litum, munstri, röndóttu, A-snið kjólum, oddmjóum skóm, kisu sólgeraugum, stóru hári, stórt skart og áberandi augum. Bæði Marc Jacobs, Louise Vutton, Moschino, Michael Kors o.fl. sýndu okkur vor og sumar línur sínar sem voru í anda tímabilsins.

Fashion today is inspired by the colorful and fun 1960. It probably makes fans of the sixties very happy because you can clearly se inspirations from Twiggy, Jane Birkin, Edie Sadgwick, Bridget Bardot and more of this decade top fashion icons in todays fashion. It's defined by colors, patterns, stripes, A-line dresses, pointy shoes, cat sunglasses, big hair, big accessories and outstanding eye makeup. Both Marc Jacobs, Louise Vutton, Moschino, Michael Kors and more have showed us their latest work this season inspired by the sixties.

photo via: here!
photo via: here!
gömul tískuljósmynd frá sjöunda áratugnum

Hártíska í anda Bridget Bardot finnst mér mjög sexy og flott, er að fíla þetta lúkk fyrir sumarið.

I think hair fashion inspired by Bridget Bardot very sexy and chic, I like this look for summer.


all photos without a link from google

Njótið dagsins / Enjoy the day!
- - - - - 

0 comments: