Le BLANC BOOK

- - - - - 




- - - - - 

Rétt fyrir neðan Sacre Coeur eru litlar götur stútfullar af efnabúðum með algjörum gersemum. Ég uppgötvaði um daginn hversu s...



Rétt fyrir neðan Sacre Coeur eru litlar götur stútfullar af efnabúðum með algjörum gersemum. Ég uppgötvaði um daginn hversu stutt ég byggi frá Sacre Coeur svo nú hef ég lagt leið mína um efnagöturnar dag eftir dag til að erindast fyrir vinnuna og láta mig dreyma. 


- - - - -


Ég er ástfangin af þessu krútt kaffihúsi. Það er voða heimilislegt hjá þeim og manni líður nánast eins og þú sért komin inná heimili Claus ...

Ég er ástfangin af þessu krútt kaffihúsi. Það er voða heimilislegt hjá þeim og manni líður nánast eins og þú sért komin inná heimili Claus félaga. Það eru mjög fá sæti í boði og situr fólk einnig við afgreiðsluborðið við hlið fallegra kræsinga og blómavenda. Je t'aime!



Bon appetit!

- - - - -

Hér er allt svo fallegt! Það er mjög auðvelt að láta sér dreyma um stórborgarlíf í París! - - - - -




Hér er allt svo fallegt! Það er mjög auðvelt að láta sér dreyma um stórborgarlíf í París!

- - - - -

-BG-






-BG-

Það eru spennandi tímar framundan, starfsnám hjá Yaz Bukey , tískuvikan og sex vikur í fallegu París. Næsta föstudag flýg ég út og mun ég b...

Það eru spennandi tímar framundan, starfsnám hjá Yaz Bukey, tískuvikan og sex vikur í fallegu París. Næsta föstudag flýg ég út og mun ég búa í lítilli íbúð í 10. hverfi ásamt tveimur öðrum bekkjarsystrum mínum. Ég get ekki beðið eftir því að komast í nýtt umhverfi, öðlast nýja reynslu og kynnast tískuheiminum betur. 




- - - - -

Það er alltaf svo gott að byrja árið á hollustu og reglulegri hreyfingu.  Nýjasta æði mitt er að láta gúrku, lime og myntu/engifer liggja...

Það er alltaf svo gott að byrja árið á hollustu og reglulegri hreyfingu. 
Nýjasta æði mitt er að láta gúrku, lime og myntu/engifer liggja í vatni yfir nótt og drekka svo ískalt á morgnanna. Ég get líka mælt með því að bæta granateplum í boozt, eða jafnvel út á jógúrtið, namm. :) 




Hér fyrir neðan eru nokkur góð matarblogg sem ég mæli með fyrir þá sem vantar innblástur og hugmyndir að hollum og góðum lífstíl:
Pure Ebba, Steinunn- Máttur MatarinsCafe Sigrún, Nanna RögnvaldarEldað í Vesturbænum, Lind's NutritionLjúfmeti, Himneskt



photo via:  1    2    3    4    5 Janúar playlisti:  motivation & inspiration





photo via: 1  2  3  4  5
Janúar playlisti: motivation & inspiration



photo: Óskar Þórðarsson Nýtt ár, ný markmið og spennandi tímar framundan.  Dagur eitt gefur manni tækifæri á að byrja uppá nýtt, bæt...

photo: Óskar Þórðarsson

Nýtt ár, ný markmið og spennandi tímar framundan. 
Dagur eitt gefur manni tækifæri á að byrja uppá nýtt, bæta sig og reyna svo með bestu getu að fylla út 365 auðar blaðsíðna með góðum minningum. Ég eyði venjulega fyrsta degi ársins í rólegheitum, hugsa tilbaka og set mér ný markmið. Í ár hef ég ákvað að safna saman öllu því mikilvæga og skemmtilega sem gerist á þessu fína ári í kassa. Á næstu áramótum ætla ég svo að fara í gegnum kassann og rifja upp góðar minningar.
Þetta verður gott ár, ár tölunnar 29!


- - - - -





- - - - -





Fyrir þá sem hafa áhuga að prufa sig áfram sjálfir þá eru  skapalón hér!




Fyrir þá sem hafa áhuga að prufa sig áfram sjálfir þá eru skapalón hér!